Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaupaukastefna
ENSKA
bonus policy
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fastur þáttur starfskjaranna skal samsvara nægilega háu hlutfalli heildarstarfskjara til að fjármálafyrirtækið geti rekið sveigjanlega kaupaukastefnu. Fjármálafyrirtæki skal m.a. vera unnt að halda eftir kaupauka, að hluta til eða í heild, þegar viðkomandi einstaklingur, viðkomandi rekstrareining eða fjármálafyrirtækið uppfyllir ekki árangursviðmiðanir. Fjármálafyrirtækinu skal einnig vera unnt að halda eftir kaupaukum þegar staða þess versnar verulega, einkum þegar ekki er lengur hægt að gera ráð fyrir að það geti eða muni geta viðhaldið áframhaldandi rekstrarhæfi.


[en] The fixed component of the remuneration should represent a sufficiently high proportion of the total remuneration allowing the financial undertaking to operate a fully flexible bonus policy. In particular, the financial undertaking should be able to withhold bonuses entirely or partly when performance criteria are not met by the individual concerned, the business unit concerned or the financial undertaking. The financial undertaking should also be able to withhold bonuses where its situation deteriorates significantly, in particular where it can no longer be presumed that it can or will continue to be able to carry out its business as a going concern.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2009/384/EB frá 30. apríl 2009 um starfskjarastefnu á sviði fjármálaþjónustu

[en] Commission Recommendation 2009/384/EC of 30 April 2009 on remuneration policies in the financial services sector

Skjal nr.
32009H0384
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira